Haustiđ og áramótaheit 2008

Nú, lítiđ af bloggum síđasta haust. Ástćđur fyrir ţví voru:

 

-Full tafla af einingum í HÍ, sem innihélt ...

-... forngrísku

-Stjórn nemendafélags guđfrćđinema

-Stjórn málfundafélagsins Gladius

-Stjórn kórs guđfrćđinema

-Mótettukór Hallgrímskirkju

-Barnadeild Debenhams

-D&D spilahópur (tveir svoleiđis)

-Miđaldafélagiđ SCA-Klakavirki

-Félagslíf (já, ógn og skelfing ţetta félagslíf)

-Facebook (í rauninni án mikils gríns)

 

Og ţá ađ hinum árlegu nýársheitum fyrir áriđ 2008 (já, 2008, ekki 2009. Ţađ er eftir ár):

 

*Komast í gegnum fyrsta áriđ í háskóla

*Finna mér svala vinnu međ skólanum

*Fara í Evrópuferđ međ vinkonum mínum

*Fara til Ítalíu

*Fá ađ búa međ vinkonu minni

*Verđa formlega kórstjóri (kórstýra?) međ alvöru kór

*Lćra forngrísku

*Lćra ađ elda HVAĐ SEM ER úr kartöflum

*Ćfa skylmingar

*Eignast helling af nýjum, skemmtilegum vinum

 

Og viti menn – 10 af 10 fyrir áramótaheitin, annađ áriđ í röđ! Ţađ borgar sig ađ strengja áramótaheitin eftirá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Bryndís Eggertsdóttir

Ertu ađ ćfa skylmingar!!!!????!!!!!  ţađ er ótrúlega svalt!

Lára Bryndís Eggertsdóttir, 7.1.2009 kl. 09:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Talhonjik

Höfundur

Þóra Ingvarsdóttir
Þóra Ingvarsdóttir
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ekki laust við að smá skemmdir sjáist ef vel er horft
  • Ekki laust við að smá skemmdir sjáist ef vel er horft
  • Ég og Gunna-2
  • 9
  • 8

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband