Færsluflokkur: Matur og drykkur
8.2.2008 | 22:15
Matseğill Kartöfluvinafélagsins
Ef gerğ væri skoğanakönnun á şví hvağa Íslending almenningur teldi ólíklegastan til ağ stunda tilraunaeldamennsku yrği ég væntanlega einhversstağar í topp 10-15. Şağ er í ljósi şess gaman ağ segja frá şví ağ síğastliğna viku hef ég fundiğ upp hvorki fleiri né færri en 3 uppskriftir, alveg sjálf. Erfiğleikastig şeirra og innihald endurspegla matreiğsluhæfileikastig mitt (ş.e. einhversstağar á milli Ég Borğa Bara Hjá Mömmu og Latur Piparsveinn), en eru furğu góğar miğağ viğ einfaldleika, şó ağ şví gefnu ağ manni şyki kartöflur góğar. Uppskriftirnar eru svohljóğandi:*
Kartöflubræğingur:
Innihald: Kartöflur, skinka, ostur, krydd
1) Skerğu kartöflur í teninga. Steiktu umrædda teninga á pönnu. Hættu viğ şegar şú sérğ ağ şú nennir şessu ómögulega svona şetta tekur of langan tíma, og taktu teningana úr pönnunni.
2) Skerğu skinku í strimla og rífğu ost.
3) Settu kartöfluteningana, skinkuna og ostinn saman í eldfast mót. Kryddağu. Settu meiri ost yfir. Şegar şér finnst şú hafa sett nægan ost yfir, settu şá meiri ost.
4) Settu şetta í ofninn şar til kartöflurnar eru ekki harğar lengur.
Kartöflustappa á la Şóra:
Innihald: Kartöflur, skinka, ostur, krydd
1) Sjóddu kartöflur. ATH: Şetta tekur mun lengri tíma en şú heldur.
2) Byrjağu ağ flysja kartöflurnar. Uppgötvağu ağ şær eru miklu heitari en şú hélst. Skelltu şeim şví út í snjóinn úti á svölum. Taktu şær inn og klárağu ağ flysja şær.
3) Skerğu skinku í strimla og rífğu ost.
4) Stappağu kartöflurnar saman viğ ostinn og skinkuna. Kryddağu.
Kartöflukökur:
Innihald: Kartöflur, skinka, ostur, krydd
1) Sjóddu kartöflur. ATH: Şetta tekur mun lengri tíma en şú heldur.
2) Byrjağu ağ flysja kartöflurnar. Uppgötvağu ağ şær eru miklu heitari en şú hélst. Skelltu şeim şví út í snjóinn úti á svölum. Taktu şær inn og klárağu ağ flysja şær.
3) Skerğu skinku í strimla og rífğu ost.
4) Stappağu kartöflurnar saman viğ ostinn og skinkuna. Kryddağu.
5) Kveiktu á ofninum (ATH: Şetta tekur líka óhemju tíma) og settu bökunarpappír á plötu. Taktu kartöflustöppuna og gerğu úr henni smákökur á plötuna. Settu meiri ost ofan á kökurnar.
6) Settu plötuna í ofninn. Taktu úr şegar kökurnar eru orğnar svolítiğ dekkri en şær voru.
*ATH: Í allar şessar uppskriftir má bæta ağ vild skrefinu a) Settu meiri ost.
Ég læt vita şegar ég verğ búin ağ finna upp nógu margar piparsveina-kartöfluuppskriftir til ağ ég geti haldiğ matarboğ sem samanstendur eingöngu af réttum búnum til úr kartöflum, skinku, osti og kryddi. Dagsetning şessa stofnfundar Kartöfluvinafélagsins auglıst síğar.
=Ş.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (7)
Um bloggiğ
Talhonjik
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annağ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar